57. fundur
atvinnuveganefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í stigaherbergi í Alþingishúsi, fimmtudaginn 8. júní 2023 kl. 18:23


Mætt:

Stefán Vagn Stefánsson (SVS) formaður, kl. 18:23
Gísli Rafn Ólafsson (GRÓ) 1. varaformaður, kl. 18:23
Berglind Ósk Guðmundsdóttir (BGuðm) 2. varaformaður, kl. 18:23
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 18:23
Friðjón R. Friðjónsson (FRF) fyrir Hildi Sverrisdóttur (HildS), kl. 18:23
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 18:23
Teitur Björn Einarsson (TBE), kl. 18:23
Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP), kl. 18:23

Nefndarritari: Ívar Már Ottason

Bókað:

1) Fundargerðir Kl. 18:23
Nefndin samþykkti fundargerðir 40.-43., 45 og 48.-56. fundar.

2) Önnur mál Kl. 18:27
Nefndin ákvað að birta minnisblað matvælaráðuneytis um velferð hvala við veiðar á langreyðum á Íslandi árið 2022.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 18:27